Fara í innihald

Börn náttúrunnar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Börn náttúrunnar
LeikstjóriFriðrik Þór Friðriksson
HandritshöfundurEinar Már Guðmundsson
Friðrik Þór Friðriksson
FramleiðandiFriðrik Þór Friðriksson
Wolfgang Pfeiffer
Skule Eriksen
Leikarar
FrumsýningFáni Íslands 1991
Lengd82 mín.
Tungumálíslenska
AldurstakmarkKvikmyndaskoðun L
Þýskaland 12
Noregur 11

Börn náttúrunnar er íslensk kvikmynd frá 1991. Myndin segir frá Þorgeiri (Gísli Halldórsson) sem flytur í elliheimili í Reykjavík eftir að hafa búið í sveit allt sitt líf. Hann hittir aftur gamla vinkonu sína Stellu (Sigríður Hagalín), og saman strjúka þau af elliheimilinu. Leikstjóri kvikmyndarinnar er Friðrik Þór Friðriksson.[1] Börn náttúrunnar er eina íslenska kvikmyndin í fullri lengd sem hefur verið tilnefnd til Óskarsverðlauna en hún var tilnefnd í flokknum Besta erlenda kvikmyndin árið 1992.

  1. „Börn náttúrunnar“. Kvikmyndavefurinn.
  Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.